Áfangar kenndir í Rauðagerði 27

Athugið að nemendur MÍT geta valið áfanga óháð brautum standist þeir tilskildar forkröfur. Þó er mikilvægt að hafa brautarkröfur til hliðsjónar þegar valið er en þær má nálgast hér: http://menton.is/index.php/namsbrautir/

Áfangi

Forkröfur

Hljóðfæraleikur/söngur 1.1., 1.2., 2.1., 2.2., 3.1, 3.2 Miðpróf í hljóðfæraleik eða söng. Miðpróf í tónfræði.
Hljóðtækni 1.1 Engar.
Hljóðtækni 1.2 Hljóðtækni 1.1
Hljómborðsfræði 1.1 Miðpróf í tónfræði. (Sjá um undantekningar í áfangalýsingu).
Hljómborðsfræði 1.2 Hljómborðsfræði 1.1. (Sjá undantekningar í áfangalýsingu).
Hreyfing og framkoma 1.1 Engar
Hreyfing og framkoma 1.2 Engar
Jazzsaga 1.1 Engar.
Jazzsaga 1.2 Jazzsaga 1.1
Jazzsnarstefjun 1.1 Rytmisk hljómfræði 2.2. (Sjá undantekningar í áfangalýsingu).
Jazzsnarstefjun 1.2 Rytmísk hljómfræði 2.2.
Jazzsnarstefjun 2.1 Jazzsnarstefjun 1.2
Jazzsnarstefjun 2.2 Jazzsnarstefjun 2.1
Jazztónsmíðar 1.1 Jazzhljómfræði 2.2
Jazztónsmíðar 1.2 Jazztónsmíðar 1.1
Jazzútsetningar 1.1 Rytmísk hljómfræði 2.2
Jazzútsetningar 1.2 Jazz útsetningar 1.1.
Lagasmíðar 1.1 Engar
Lagasmíðar 1.2 Lagasmíðar 1.1
Lestrarþjálfun 1.1 Miðpróf í tónfræði
Listin og lifibrauðið 1.1 Engar.
Listin og lifibrauðið 1.2 Listin og lifibrauðið 1.1.
Raftónlist 1.1 Engar.
Raftónlist 1.2 Raftónlist 1.1
Rokksaga 1.1 Engar.
Rokksaga 1.2 Rokksaga 1.1.
Rytmísk hljómfræði 1.1 Miðpróf í tónfræði eða stöðupróf við skólann.
Rytmísk hljómfræði 1.2 Rytmísk hljómfræði 1.1.
Rytmísk hljómfræði 2.1 Rytmísk hljómfræði 1.2.
Rytmísk hljómfræði 2.2 Rytmísk hljómfræði 2.1.
Rytmísk tónheyrn 1.1 Miðpróf í tónfræði eða stöðupróf við skólann.
Rytmísk tónheyrn 1.2 Rytmísk tónheyrn 1.1.
Rytmísk tónheyrn 2.1 Rytmísk tónheyrn 1.2.
Rytmísk tónheyrn 2.2 Rytmísk tónheyrn 2.1.
Rytmísk tónheyrn 3.1 Rytmísk tónheyrn 2.2.
Rytmísk tónheyrn 3.2 Rytmísk tónheyrn 3.1.
Samspil 1.1., 1.2., 2.1., 2.2., 3.1, 3.2 Grunnpróf í hljóðfæraleik. (Sjá nánar í áfangalýsingu).
Slagverk, hóptími í afró-latintónlist Áfanginn er einungis í boði fyrir slagverksnemendur.
Söngvinnubúðir 1.1 Grunnpróf í söng.
Söngvinnubúðir 1.2 Söngvinnubúðir 1.1.
Stórsveit 1.1., 1.2., 2.1., 2.2., 3.1, 3.2 Miðpróf í hljóðfæraleik. (Sjá nánar í áfangalýsingu).
Upptökustjórn 1.1 Hljóðtækni 1.1, Lagasmíðar 1.1/tónsmíðar 1.1, eða nokkur reynsa af lagasmíðum og upptökum.
Verkefnastjórnun í tónlistariðnaði 1.1 Engar
Verkefnastjórnun í tónlistariðnaði 1.2 Verkefnastjórnun í tónlistariðnaði 1.2.