Með stofnun Menntaskóla í tónlist er leitast við að skapa frjótt og fjölbreytilegt umhverfi fyrir efnilega tónlistarnemendur af landinu öllu þar sem þeir fá góða og áhugaverða menntun í tónlistarflutningi, tónsköpun og fræðigreinum tónlistar.

Hér á vefsíðunni má lesa um þær brautir og áfanga sem boðið er upp á en einnig svörum við góðfúslega öllum fyrirspurnum í netfanginu menton@menton.is og í s. 553 0625 og s. 588 8956.

Rytmísk tónlistarbraut A (stúdent)

Rytmísk tónlistarbraut B

Klassísk tónlistarbraut A (stúdent)

Klassísk tónlistarbraut B

Tónlistar- kennarabraut

VIÐBURÐIR Á NÆSTUNNI:

Engir viðburðir til að birta