Gjaldskrá

Gjaldskrá skólaárið 2023-2024

Gjaldskrá þessi byggist á 45. gr. laga um framhaldsskóla nr. 92/2008 ásamt reglugerð nr. 614/2009 um gjaldtökuheimildir opinberra framhaldsskóla.

Verðin miðast við tvær annir:


Nám á Tónlistarbraut A (til stúdentprófs): 140.000kr


Nám á Tónlistarbraut B (námslok á 3. hæfnisþrepi): 190.000kr


Gestanemendur  (verð fyrir eina önn)

Gestanemendur í fræðigreinum:
1. námsgrein 20.000 kr.
2. námsgrein kr 17.500 kr.
3. námsgrein kr 15.000 kr.

Veittur er 20% systkinaafsláttur fyrir nemendur í fullu námi.

Athugið að frístundastyrkurinn gildir ekki  sem greiðsla upp í skólagjöld við Menntaskóla í tónlist.