Hæfniþrep: 2

Einingafjöldi: 3

Viðfangsefni:

Lýsing: Efni námskeiðsins er ákveðið í samráði við nemendur og verður mótað í fyrstu tímum annarinnar. Meginhugmyndin er sú að nemendur kynni tónverk sem þeir eru að æfa og einnig aðra tónlist sem þeir hafa sérstakan áhuga á. Í kjölfar kynningarinnar er rætt um tónlistina frá ýmsum sjónarhornum. Kennarinn fer síðan „lengra“ með efnið, fjallar um sambærileg verk eða önnur verk viðkomandi tónskálds eftir því sem tilefni gefst til. Kennarinn mun einnig fjalla sjálfur um alls konar tónlist. Þar getur verið um ýmislegt að ræða - svo sem sinfóníur á ýmsum tímum, óperur, ákveðin tónskáld, tónlistarstefnur á 20. og. 21. öld - allt eftir áhuga nemenda. Leitast verður við að fjalla jöfnum höndum um þekkt verk og óþekkt. Vinna nemenda flest í ýtarlegum undirbúningi fyrir kynningar, mætingu og þátttöku í umræðum.

Forkröfur: Engar

Þekkingarviðmið:

Leikniviðmið:

Hæfniviðmið:

Námsmat:

Til baka í áfangayfirlit.