Hæfniþrep: 1

Einingafjöldi: 3

Viðfangsefni: Hvert er hlutverk tónlistar í samfélaginu?

Lýsing: Í þessu námskeiði verður rýnt í hugmyndir um tónlist gegnum tíðina, allt frá fornum samfélögum, t.a.m. hugmyndum Forn- Grikkja og öðrum menningarheimum í gegnum tíðina. Hvernig var litið á tónlist í kaþólskri trú og hvernig þróuðust hugmyndirnar í Evrópu á 18. öld? Hvernig hugsum við um tónlist í nútímanum og hvað segir sálfræðin um tónlist? Ætti tónlist að vera pólitísk og hafa áhrif eða ætti hún að standa fyrir utan samfélagslega umræðu? Hér skoðum við einnig íslenskt samhengi, skoðum íslenska tónlistarsenu og sögu.

Forkröfur: Engar

Þekkingarviðmið:

Leikniviðmið:

Hæfniviðmið:

Námsmat:

Til baka í áfangayfirlit.