Hæfniþrep: 3

Einingafjöldi: 5

Viðfangsefni: Áfanginn tekur á ýmsum algengum snarstefjunaraðferðum og leiðum til þess að æfa sig á markvissann hátt. Auk þess verða ýmsar nálganir í formgreiningum, orðaforða og hagnýtri hlustun tekin til umfjöllunar.

Lýsing:

Forkröfur: Rytmísk hljómfræði 1.2

Þekkingarviðmið:

 

Þekki algengustu skala og leiðir til að æfa þá og nota í spuna. Grúpperingar-sekvensa o.s.f.

Kynnist mikilvægi rytma og leiða til þess að þróa með sér stöðugan rytma, þekki mismunandi time-feel og geti nýtt rytmíksar hugmyndir í spuna.

Kynnist aðferðum hagnýtrar hlustunar til að nota í spuna og tónsmíðum.

kynnist uppritun og mikilvægi þessa að geta sungið með spuna.

Þróa orðaforða um tónlist sem nýtist í samstarfi.



Leikniviðmið:

Geta spunnið yfir einföld og flóknari hljómasambönd. Þekkja mismunandi form og geta gert lead-sheet. Geta fundið leiðir til að átta sig á tóntegundum, tóntegundaskiptum og lánshljómum.

Geta skipulagt æfingar-sínar og lært leiðir til markvissrar þjálfunar.

Geti leikið hljóma í lögum til þess að læra þau og æfa sig.



Hæfniviðmið:

Námsmat:

Til baka í áfangayfirlit.