
Við lofum alveg einstaklega fjölbreyttum og skemmtilegum tónleikum þar sem flutt verða verk eftir J.S. Bach, F. Chopin, F. Mendelssohn, F. Kuhlau, Jón Nordal, P. Oliveros, J. Brahms, E. Elgar, R. Strauss, Chris Hazel og Sigvalda Kaldalóns.
Aðgangur er að sjálfsögðu ókeypis og öll eru hjartanlega velkomin