Þráinn Hjálmarsson, tónskáld, nam tónsmíðar við Konunglega Konservatoríið í Haag og við Listaháskóla Íslands á árunum 2006-2011 og listkennslufræði við Listaháskóla Íslands, 2011-2012.

Tónlist Þráins hafa verið flutt víða um heim af hinum ýmsum flytjendum og hljóðfærahópum og má þar nefna Basel Sinfonietta, BBC Scottish Symphony Orchestra, Kammersveit Reykjavíkur, Vertixe Sonora, Sinfóníuhljómsveit Íslands, CAPUT, Marco Fusi, Athelas sinfonietta, Uusinta ensemble, Ensemble Klang, Nordic Affect auk margra annara.

Þráinn er meðlimur tónskáldasamtakanna S.L.Á.T.U.R og heldur hann utanum tónleikaröðina Hljóðön, sem haldin er af Hafnarborg - Lista- og Menningarmiðstöð Hafnarfjarðar.

Netfang: thrainn.hja@gmail.com
Símanúmer: 697 7611

Til baka í kennarayfirlit