Viðfangsefni:
Lýsing: Tölvunótnaskrift kennd með Sibelius forritinu.
Forkröfur: Engar.
Þekkingarviðmið:
Leikniviðmið:
Hæfniviðmið:
Námsmat: Einkunn byggð á verkefnum og ástundun.
Til baka í áfangayfirlit.
Lýsing: Tölvunótnaskrift kennd með Sibelius forritinu.
Forkröfur: Engar.
Þekkingarviðmið:
Nemandi hafi öðlast góða þekkingu á:
- Helstu möguleikum forritsins.
- Helstu hefðum og algengustu lausnum í gerð lagblaða og útsetninga, m.a varðandi uppsetningu raddskrár, prentun parta, styrkbreytingar, endurtekningar, leiðbeinandi orð og tákn o.s.frv.
Leikniviðmið:
Nemandi sé fær um að:
- Skrifa lagblöð (lead sheet) og einfaldar útsetningar á skýran og aðgengilegan máta.
- Tónfæra og klippa skjöl.
Hæfniviðmið:
Nemandi sé hæfur til að:
- Skila vel frágengnum nótum á stafrænu formi.
Námsmat: Einkunn byggð á verkefnum og ástundun.
Til baka í áfangayfirlit.