Viðfangsefni: Raddskrá undirbúin fyrir æfingu og flutning. Slegið í 6/8, 9/8, 12/8. Stjórnun recitative í óperu æfð.
Lýsing: Hljómsveitarstjóri óperuhljómsveitarinnar skoðaður með því að æfa stjórnun á recitative og svo flóknari takttegundir æfðar. Nemandi æfir að stjórna recitativi og að syngja hlutverk óperusöngvarands samtímis. Æft með píanói í tímum. Heimsóknir til tónlistarhópa og hljómsveitastjórn æfð.
Forkröfur: Hljómsveitarstjórn og Kórstjórn I - fyrstu slögin.
Þekkingarviðmið:
Leikniviðmið:
Hæfniviðmið:
Námsmat: Námsmat byggir á mætingu, undirbúinni raddskrá skilað inn, hljómsveit/kór heimsótt og æfð. Lokapróf er stjórnun og söngur á óperurecitativi með píanóundirleik.
Til baka í áfangayfirlit.
Lýsing: Hljómsveitarstjóri óperuhljómsveitarinnar skoðaður með því að æfa stjórnun á recitative og svo flóknari takttegundir æfðar. Nemandi æfir að stjórna recitativi og að syngja hlutverk óperusöngvarands samtímis. Æft með píanói í tímum. Heimsóknir til tónlistarhópa og hljómsveitastjórn æfð.
Forkröfur: Hljómsveitarstjórn og Kórstjórn I - fyrstu slögin.
Þekkingarviðmið:
Nemandi hafi öðlast allgóða þekkingu á:
- Hlutverki hljómsveitarstjórans í óperunni.
Leikniviðmið:
Nemandinn skal hafa öðlast leikni í að:
- Stjórna recitativi í óperu og stjórnað í 6/8, 9/8, 12/8.
Hæfniviðmið:
Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
- Stjórna hljómsveit/kór þar sem takturinn er óreglulegur og ófyrirsjáanlegur í tví-, þrí, og fjórskiptum takti.
Námsmat: Námsmat byggir á mætingu, undirbúinni raddskrá skilað inn, hljómsveit/kór heimsótt og æfð. Lokapróf er stjórnun og söngur á óperurecitativi með píanóundirleik.
Til baka í áfangayfirlit.