Viðfangsefni: Framhald á hagnýtri hljómborðsfræði í Hljómborðsfræði kennaradeildar 1.1, sem nýtist við tónlistarkennslu, tónsmíðar og útsetningar.
Lýsing: II –V – I hljómasambönd æfð í öllum tóntegundum með þriggja og fjögurra radda raddsetningum. “Shell voicings” vinstri handar kynntar. “Upper structure” þríhljómar kynntir. Spilaður undirleikur að einfaldari jazzlögum og jazzlög leikin með laglínu í hægri hendi og “shell voicings“ í vinstri hendi. Tónstigar í báðum höndum.
Forkröfur: Hljómborðsfræði kennaradeildar 1.1.
Þekkingarviðmið:
Leikniviðmið:
Hæfniviðmið:
Námsmat: Iðni í tímum og heimaæfingum, verkefnaskil, verkleg miðannar– og vorpróf.
Til baka í áfangayfirlit.
Lýsing: II –V – I hljómasambönd æfð í öllum tóntegundum með þriggja og fjögurra radda raddsetningum. “Shell voicings” vinstri handar kynntar. “Upper structure” þríhljómar kynntir. Spilaður undirleikur að einfaldari jazzlögum og jazzlög leikin með laglínu í hægri hendi og “shell voicings“ í vinstri hendi. Tónstigar í báðum höndum.
Forkröfur: Hljómborðsfræði kennaradeildar 1.1.
Þekkingarviðmið:
Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
- Algengustu hljómagerðum í rytmískri tónlist.
- Geti leikið allar algengustu gerðir hljóma í öllum hljómhvörfum.
Leikniviðmið:
Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
- Leika hljómaundirleik við meira krefjandi popp- og jazzlög.
- Leika algenga tónstiga með báðum höndum.
Hæfniviðmið:
Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
- Leika á hljómborðshljóðfæri hljómaundirleik við popp- og jazzlög sem myndi nýtast við tónlistarkennslu, útsetningar og tónsmíðar.
Námsmat: Iðni í tímum og heimaæfingum, verkefnaskil, verkleg miðannar– og vorpróf.
Til baka í áfangayfirlit.