Stórsveit Menntaskóla í tónlist heldur tónleika í Hörpuhorni tónlistarhússins Hörpu sunnudaginn 15. desember klukkan 17:30
Leikin verða sígild stórsveitarverk eftir Count Basie, Thad Jones og Bob Mintzer. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir