Aðrir kammertónleikar skólaársins verða haldnir í Kirkju óháða safnaðarins næsta laugardag klukkan 14:00. Efnisskráin er spennandi og skemmtileg, en þar verða meðal annars leikin verk eftir Schumann, Beethoven Nino Rota og Mendelsohn. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir