Ari Þór Vilhjálmsson fiðluleikari, leiðari 2. fiðlu í Fílharmóníuhljómsveit Helsinki heldur masterklass í sal MÍT Skipholti 33, 3.hæð miðvikudaginn 23. október kl. 16:00 – 19:00!

Fiðlunemendur MÍT koma fram.

Aðgangur ókeypis og öllum heimill!