Kontrabassaleikarinn Orlando le Fleming og trommuleikarinn Colin Stranahan halda masterclass í salnum í Rauðagerði í dag kl 15:30. Báðir eru úr fremstu röð New York jazzsenunnar í dag. Þeir munu spila, spjalla og svara spurningum. Allir velkomnir!

Þeir halda svo tónleika í kvöld í Fríkirkjunni í Hafnarfirði kl 20:30 ástamt Andrési Þór Gunnlaugssyni og Agnari Má Magnússyni. https://www.facebook.com/events/2417899718535352/?ti=icl