Í lok haustannar koma nemendur klassískrar brautar fram á próftónleikum. Tónleikarnir fara fram í salnum í Skipholti 33 og eru allir velkomnir.

Mið. 28. nóv. kl. 17:00 – óbó og flauta
Nemendur Áshildar Haraldsdóttur, Magneu Árnadóttur, Matthíasar Birgis Nardeau

Mið. 28. nóv. kl. 20:00 – klarinett, fagott og flauta
Nemendur Arngunnar Árnadóttur, Brjáns Ingasonar, Emilíu Rósar Sigfúsdóttur, Hafsteins Guðmundssonar og Sigurðar I. Snorrasonar

Fim. 29. nóv. kl. 18:00 – píanó
Nemendur Kristins Arnar Kristinssonar, Kristjáns K. Bragasonar, Peters Máté, Svönu Víkingsdóttur, Þórhildar Björnsdóttur

Föst. 30. nóv. kl. 16:00 – básúna, horn, trompet, túba
Nemendur Eiríks Arnar Pálssonar, David Charles Bobroff, Jósefs Onibene, Nimrod Haim Ron og Odds Björnssonar

Mán. 3. des. kl. 19:00 – fiðla
Nemendur Auðar Hafsteinsdóttur og Lin Wei

Fim. 6. des. kl. 18:00 – söngur
Nemendur Alinu Dubik, Hlínar Pétursdóttur, Sigrúnar Hjálmtýsdóttur og Þórunnar Guðmundsdóttur

Mán. 10. des. kl. 18:00 – fiðla og víóla
Nemendur Guðnýjar Guðmundsdóttur og Þórunnar Óskar Marinósdóttur

Mið. 12. des. kl. 19:30 – fiðla og gítar
Nemendur Bryndísar Pálsdóttur, Helgu Þóru Björgvinsdóttur og Svans D. Vilbergssonar

Fim. 13. des. kl. 18:00 – selló og kontrabassi
Nemendur Hávarðar Tryggvasonar, Sigurðar Bjarka Gunnarssonar og Sigurgeirs Agnarssonar