Viðfangsefni: Að leiða hóp, tónsprota slegið í tví- og þrískiptum takti, 2/4, 3/4 og 4/4, að anda inn, fermötur. Raddskrá undirbúin fyrir æfingu. Æfingar í að lesa tónflutt hljóðfæri í raddskrá. Hljómsveit og kór stjórnað.
Lýsing: Í áfanganum eru grundvallaratriði hljómsveitarstjórnar skoðuð, handahreyfingar stjórnandans og hlutverk. Raddskrá er undirbúin og greind fyrir æfingu/flutning, þ.e. inngjafir og afslag æft.
Forkröfur: Miðpróf.
Þekkingarviðmið:
Leikniviðmið:
Hæfniviðmið:
Námsmat: Námsmat byggir á mætingu, undirbúinni raddskrá skilað inn, próf í hljómsgreiningu raddskrár tónfluttra hljóðfæra.
Til baka í áfangayfirlit.
Lýsing: Í áfanganum eru grundvallaratriði hljómsveitarstjórnar skoðuð, handahreyfingar stjórnandans og hlutverk. Raddskrá er undirbúin og greind fyrir æfingu/flutning, þ.e. inngjafir og afslag æft.
Forkröfur: Miðpróf.
Þekkingarviðmið:
Nemandi hafi öðlast allgóða þekkingu á:
- Nótnalestri og greiningu laglína í raddskrá.
Leikniviðmið:
Nemandinn skal hafa öðlast leikni í að:
- Stjórna hljómsveit í 2/4, 3/4 og 4/4 og fermötum.
- Undirbúa raddskrá fyrir æfingu, skrifa inn hjálpartexta og tákn.
Hæfniviðmið:
Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
- Standa fyrir framan hljómsveit eða kór og stjórna einföldu undirbúnu verki á æfingu.
Námsmat: Námsmat byggir á mætingu, undirbúinni raddskrá skilað inn, próf í hljómsgreiningu raddskrár tónfluttra hljóðfæra.
Til baka í áfangayfirlit.