Hæfniþrep: 3
Einingafjöldi: 3
Viðfangsefni: Upptökustjórn.
Lýsing: Nemendur læra að vinna eigin tónlist með hjálp stafrænnar tækni og MIDI tækni. Unnið verður í hljóðveri og kennt verður bæði í einnkatímum og hóptímum. Í hljóðveri verður fyrst og fremst unnið með eigin hljóðfæraleik og stafræn hljóðfæri.
Forkröfur: Hljóðtækni 1.2, Lagasmíðar 1.2/tónsmíðar 1.2, eða nokkur reynsla af lagasmíðum og upptökum.
Þekkingarviðmið:
Leikniviðmið:
Hæfniviðmið:
Námsmat: Einkunn er byggð á ástundun og verkefnum.
Til baka í áfangayfirlit.
Einingafjöldi: 3
Viðfangsefni: Upptökustjórn.
Lýsing: Nemendur læra að vinna eigin tónlist með hjálp stafrænnar tækni og MIDI tækni. Unnið verður í hljóðveri og kennt verður bæði í einnkatímum og hóptímum. Í hljóðveri verður fyrst og fremst unnið með eigin hljóðfæraleik og stafræn hljóðfæri.
Forkröfur: Hljóðtækni 1.2, Lagasmíðar 1.2/tónsmíðar 1.2, eða nokkur reynsla af lagasmíðum og upptökum.
Þekkingarviðmið:
Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
- Hljóðvinnsluforritum og þeim möguleikum sem þau bjóða upp á við upptöku og útfærslu eigin lagasmíða
- Helstu gerðum hljóðnema og eiginleikum þeirra
- Hljóðverinu sem vinnurými til upptöku, úrvinnslu og tónsköpunar
Leikniviðmið:
Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
- Blanda saman lifandi og stafrænum hljóðfærum
- Útsetja eigin tónlist
Hæfniviðmið:
Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
- Semja, útsetja og fullvinna tónlist
- Setja sér markmið og klára vinnu innan ákveðins tímaramma
Námsmat: Einkunn er byggð á ástundun og verkefnum.
Til baka í áfangayfirlit.