Hæfniþrep: 2

Einingafjöldi: 3

Viðfangsefni: Í þessum áfanga skoðum við splunkunýja og nýlega tón-list. Við skoðum ný verk, tón-list sem er á mörkum þess að vera tónlist, myndlist eða jafnvel gjörningur. Tónlist fyrir hljóðfæri, raddir, plastfölskur, ljós, þögn, víbradora. Við hlustum og horfum á verk, fáum tónskáld í heimsókn og spreytum okkur á því að flytja ný verk sjálf. Tilgangur áfangans er að fræðast um tón-list sem er verið að semja akkúrat núna. Einnig skoðum við hvaða færni þarf til þess að flytja nýja tónlist. Áfanginn er opinn fyrir nemendur úr öllum deildum skólans.

Lýsing:

Forkröfur: Engar - opið fyrir báðar deildir

Þekkingarviðmið:

Leikniviðmið:

Hæfniviðmið:

Námsmat:

Til baka í áfangayfirlit.