Hæfniþrep: 1 (1.2, 1.2) og 2 (2.1, 2.2)
Einingafjöldi: 2
Viðfangsefni:
Lýsing: Hóptími fyrir söngnema í mið- og framhaldsnámi þar sem áhersla er á margvíslega notadrjúga þjálfun og upplýsingar fyrir söngvara á sviði rytmískrar tónlistar.
Forkröfur: Grunnpróf í söng.
Þekkingarviðmið:
Leikniviðmið:
Hæfniviðmið:
Námsmat: Einkunn byggð á mætingu og frammistöðu.
Til baka í áfangayfirlit.
Einingafjöldi: 2
Viðfangsefni:
Lýsing: Hóptími fyrir söngnema í mið- og framhaldsnámi þar sem áhersla er á margvíslega notadrjúga þjálfun og upplýsingar fyrir söngvara á sviði rytmískrar tónlistar.
Forkröfur: Grunnpróf í söng.
Þekkingarviðmið:
Nemandi skal hafa ölast þekkingu og skilning á:
- Ólíkum söngstílum rytmískrar tónlistar svo sem; Slow swing, Medium swing, Med.up swing, Up swing Latin, Ballad, Blues, Funk, Gospel , Pop, Rock.
- Míkófóntækni, hljóðkerfum og hljómstillingu.
- Hafi kynnst spuna og hafi þekkingu til að rita upp spunna sólókafla þekktra listamanna.
- Hafi öðlast þekkingu á líffræði raddarinnar og raddheilsu.
Leikniviðmið:
Nemandi skal hafa öðlast leikni í:
- Meðförum míkrófóna og hljóðkerfa, spuna, uppritun og hljómsveitarstjórn.
- Hafi öðlast umtalsverða þjálfun í að koma fram á sviði.
Hæfniviðmið:
Að nemendur verði öruggari í framkomu, hafi betri þekkingu á stílum, séu öruggari í spuna og byggi á traustari rytmískum grunni. Einnig að þeir hafi víkkað sýn sína hvað varðar ólíkar tónlistartegundir og undirstíla þeirra.
Námsmat: Einkunn byggð á mætingu og frammistöðu.
Til baka í áfangayfirlit.