Hæfniþrep: 1 (1.1, 1.2), 2 (2.1, 2.2) og (3.1, 3.2)
Einingafjöldi: 3
Viðfangsefni: Samleikur á fjölbreyttu sviði rytmískrar tónlistar eftir getu- og áhugasviði viðkomandi nemendahóps.
Lýsing: Samleikur, annars vegar í litlum hljómsveitum þar sem fengist er við ólíkar gerðir rytmískrar tónlistar, hinsvegar í stórsveit og mögulega í öðrum óvenjulegri samsetningum.
Forkröfur: Grunnpróf í hljóðfæraleik. Inntaka eftir árlegt stöðupróf. Nemendum raðað í hópa eftir getustigi og áhugasviði, en einnig með tilliti til áhugasviðs.
Þekkingarviðmið:
Leikniviðmið:
Hæfniviðmið:
Námsmat: Einkunn gefin samkvæmt mætingu og almennri ástundun.
Til baka í áfangayfirlit.
Einingafjöldi: 3
Viðfangsefni: Samleikur á fjölbreyttu sviði rytmískrar tónlistar eftir getu- og áhugasviði viðkomandi nemendahóps.
Lýsing: Samleikur, annars vegar í litlum hljómsveitum þar sem fengist er við ólíkar gerðir rytmískrar tónlistar, hinsvegar í stórsveit og mögulega í öðrum óvenjulegri samsetningum.
Forkröfur: Grunnpróf í hljóðfæraleik. Inntaka eftir árlegt stöðupróf. Nemendum raðað í hópa eftir getustigi og áhugasviði, en einnig með tilliti til áhugasviðs.
Þekkingarviðmið:
Nemandi hafi öðlast þekkingu á ólíkum tónlistarstílum.
Leikniviðmið:
Nemandi hafi öðlast leikni í hljómrænum, rytmískum og lagrænum þáttum tónlistarinnar, bæði hvað varðar spuna og skrifaðan/saminn hluta tónlistarinnar. Hafi einnig þjálfast í samvinnu, lært að taka tillit til annarra, leiða og fylgja.
Hæfniviðmið:
Nemandi sé hæfur til að leika í hljómsveitum ólíka stíla rytmískrar tónlistar en þó miðað við eigin getustig.
Námsmat: Einkunn gefin samkvæmt mætingu og almennri ástundun.
Til baka í áfangayfirlit.