Hæfniþrep: 3
Einingafjöldi: 4
Viðfangsefni: Áhersla er lögð á að efla færni nemanda í beitingu rytmískrar hljómfræði og hagnýtri notkun hennar í spuna og tónsmíðum ásamt kynningu á hljómrænu tungumáli jazztónlistar. Nemendur fái haldgóða tilfinningu fyrir tengslum hljóma og tónstiga á hljóðfæri sín.
Lýsing: Upprifjun á fyrra námsefni. Smástígir forhljómar verða kenndir ásamt #IV-7(b5) hljóminum, tóntegundaskiptum, notkun minnkaðra sjöundarhljóma í endurhljómsetningum og hlustun.
Forkröfur: Rytmísk hljómfræði 1.2.
Þekkingarviðmið:
Leikniviðmið:
Hæfniviðmið:
Námsmat: Tvö próf: Próf í lok áfanga, skriflegt og verklegt. Skriflegi þátturinn gildir 80% og verklegi þátturinn gildir 20%. <br />
Til baka í áfangayfirlit.
Einingafjöldi: 4
Viðfangsefni: Áhersla er lögð á að efla færni nemanda í beitingu rytmískrar hljómfræði og hagnýtri notkun hennar í spuna og tónsmíðum ásamt kynningu á hljómrænu tungumáli jazztónlistar. Nemendur fái haldgóða tilfinningu fyrir tengslum hljóma og tónstiga á hljóðfæri sín.
Lýsing: Upprifjun á fyrra námsefni. Smástígir forhljómar verða kenndir ásamt #IV-7(b5) hljóminum, tóntegundaskiptum, notkun minnkaðra sjöundarhljóma í endurhljómsetningum og hlustun.
Forkröfur: Rytmísk hljómfræði 1.2.
Þekkingarviðmið:
Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
- Helstu hljómgreiningaraðferðum og greiningu tónstiga ásamt tengslum hljómfræðinnar við hljóðfæraleik og tónsmíðar.
Leikniviðmið:
Hæfniviðmið:
Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
- Hljómgreina algeng lög og verkefni.
- Greina samhengi tónstiga við hljóma og um leið nýta sér þá þekkingu og útfæra með spuna á hljóðfæri sitt.
- Semja eigin tónsmíðar.
- Efla samleik og spuna.
Námsmat: Tvö próf: Próf í lok áfanga, skriflegt og verklegt. Skriflegi þátturinn gildir 80% og verklegi þátturinn gildir 20%. <br />
Til baka í áfangayfirlit.