Hæfniþrep: 2
Einingafjöldi: 3
Viðfangsefni: Ableton og Max4Live
Lýsing: Í áfanganum er kafað dýpra í notkun hljóðvinnsluforritanna Ableton og Reaper. Nemendur eiga þó þann kost að nota annað forrit (Logic, Pro Tools, Fruity Loops ofl.). Þar sem Ableton er fjölbreyttasta forritið þegar kemur að því að sérsmíða kerfið að eigin þörfum verður aðaláhersla lögð á það kerfi. Einnig verður farið í Max4Live, Max/MSP og Pure Data. Nemendur fá tækifæri til að sérhæfa sig í ákveðnu sviði raftónlistar eins og lifandi flutningi á raftónlist, sjónrænni nálgun eða stafrænni hljóðfærahönnun.
Forkröfur: Raftónlist 1.1
Þekkingarviðmið:
Leikniviðmið:
Hæfniviðmið:
Námsmat: Einkunn er byggð á verkefnum og ástundun.
Til baka í áfangayfirlit.
Einingafjöldi: 3
Viðfangsefni: Ableton og Max4Live
Lýsing: Í áfanganum er kafað dýpra í notkun hljóðvinnsluforritanna Ableton og Reaper. Nemendur eiga þó þann kost að nota annað forrit (Logic, Pro Tools, Fruity Loops ofl.). Þar sem Ableton er fjölbreyttasta forritið þegar kemur að því að sérsmíða kerfið að eigin þörfum verður aðaláhersla lögð á það kerfi. Einnig verður farið í Max4Live, Max/MSP og Pure Data. Nemendur fá tækifæri til að sérhæfa sig í ákveðnu sviði raftónlistar eins og lifandi flutningi á raftónlist, sjónrænni nálgun eða stafrænni hljóðfærahönnun.
Forkröfur: Raftónlist 1.1
Þekkingarviðmið:
Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
- grunnþáttum í að hanna hljóð og "effekta" frá grunni í Max/MSP og/eða Pure Data.
- uppsetningu gagnvirkra hljóðkerfa til að nota á tónleikum.
- muninum á milli línulegra og ekki línulegra kerfa.
- hvernig hljóð myndast í raunheimum og hvernig við skynjum þau.
Leikniviðmið:
Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
- hanna sinn eigin gagnvirka hljóðheim með mismunandi aðferðum.
- Hanna einfalda "syntha" og "effekta" frá grunni í Max/MSP eða Pure Data.
- fara sínar eigin leiðir í raftónlist og búa til sinn eigin hjóðheim.
Hæfniviðmið:
Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
- semja raftónlist sem ber sterkan persónulegan svip.
- flytja lifandi raftónlist á sannfærandi hátt.
- skilja hið margslungna samspil hljóðs, hljóðbúnaðs og rýmis sem hefur áhrif á stafræna tónlist þegar hún er spiluð í tækjum eða flutt á sviði.
Námsmat: Einkunn er byggð á verkefnum og ástundun.
Til baka í áfangayfirlit.