Hæfniþrep: 3
Einingafjöldi: 3
Viðfangsefni: Í þessum valáfanga verður farið í listrænu hlið hljóðblöndunar og frágangi á master til útgáfu. Helstu tæknilegu hliðar og gerðir mixuppsetningar prófaðar og auk þess sem stærstu nöfn og stílar hljóðblöndunar í gegnum tíðina verða kannaðir.
Lýsing: Nemendur gera fjölmargar tæknilegar grunnæfingar auk þess að klára mix á tónlist að eigin vali. Masteringarhlutinn er aðeins tæknilegri en gengur út á að fínstilla og ganga frá tónlist þannig að hún hljómi eins vel og hægt er á tónlistarveitum, útvarpi eða jafnvel á vínilútgáfu. <br /> <br />
Forkröfur: hljóðtækni 1.2
Þekkingarviðmið:
Leikniviðmið:
Hæfniviðmið:
Námsmat:
Til baka í áfangayfirlit.
Einingafjöldi: 3
Viðfangsefni: Í þessum valáfanga verður farið í listrænu hlið hljóðblöndunar og frágangi á master til útgáfu. Helstu tæknilegu hliðar og gerðir mixuppsetningar prófaðar og auk þess sem stærstu nöfn og stílar hljóðblöndunar í gegnum tíðina verða kannaðir.
Lýsing: Nemendur gera fjölmargar tæknilegar grunnæfingar auk þess að klára mix á tónlist að eigin vali. Masteringarhlutinn er aðeins tæknilegri en gengur út á að fínstilla og ganga frá tónlist þannig að hún hljómi eins vel og hægt er á tónlistarveitum, útvarpi eða jafnvel á vínilútgáfu. <br /> <br />
Forkröfur: hljóðtækni 1.2
Þekkingarviðmið:
Leikniviðmið:
Hæfniviðmið:
Námsmat:
Til baka í áfangayfirlit.