Áfangar kenndir í MÍT

Athugið að nemendur MÍT geta valið áfanga óháð brautum standist þeir tilskildar forkröfur. Þó er mikilvægt að hafa brautarkröfur til hliðsjónar þegar valið er en þær má nálgast hér: http://menton.is/index.php/namsbrautir/

Athugið að ekki eru allir áfangar í boði á hverri önn!

Áfangi

Forkröfur

HLJF2AA03: Hljómborðsfræði 1.1 Miðpróf í tónfræði. (Sjá um undantekningar í áfangalýsingu).
HLJF2BB03: Hljómborðsfræði 1.2 Hljómborðsfræði 1.1. (Sjá undantekningar í áfangalýsingu).
HLJT1HA03: Hljóðtækni 1.1 Engar.
HLJT1HB03: Hljóðtækni 1.2 Hljóðtækni 1.1
HLJT3CC03: Mix og master hljóðtækni 1.2
HLJT3US05: Upptökustjórn 1.1 Hljóðtækni 1.2, Lagasmíðar 1.2/tónsmíðar 1.2, eða nokkur reynsla af lagasmíðum og upptökum.
JSAG1AA03: Jazzsaga 1.1 Engar.
JSAG1BB03: Jazzsaga 1.2 Jazzsaga 1.1
JSAM1AA03: Samspil 1.1. (1.2., 2.1., 2.2., 3.1, 3.2) Grunnpróf í hljóðfæraleik. (Sjá nánar í áfangalýsingu).
JSAM2KL03: Klezmer/Balkantónlistar samspil Engar
JSAM3LL03: Samspil - hljóðfæraflakk Engar
KVIK3KV05: Kvikmyndatónsmíðar 1.1 Hljóðtækni 1.1 eða Raftónlist 1.1
RATO2AA03: Raftónlist 1.1 Engar.
RATO2BB03: Raftónlist 1.2 Raftónlist 1.1
RHLJ1AA04: Rytmísk hljómfræði 1.1 Miðpróf í tónfræði eða stöðupróf við skólann.
RHLJ2BB04: Rytmísk hljómfræði 1.2 Rytmísk hljómfræði 1.1.
RHLJ3CC04: Rytmísk hljómfræði 2.1 Rytmísk hljómfræði 1.2.
RHLJ3DD04: Rytmísk hljómfræði 2.2 Rytmísk hljómfræði 2.1.
ROKK1AA03: Rokksaga 1.1 Engar.
ROKK1BB03: Rokksaga 1.2 Rokksaga 1.1.
RTÓN1AA04: Rytmísk tónheyrn 1.1 Miðpróf í tónfræði eða stöðupróf við skólann.
RTÓN2BB04: Rytmísk tónheyrn 1.2 Rytmísk tónheyrn 1.1.
RTÓN3CC04: Rytmísk tónheyrn 2.1 Rytmísk tónheyrn 1.2.
RTÓN3DD04: Rytmísk tónheyrn 2.2 Rytmísk tónheyrn 2.1.
SAMT2NÝ03: Tónlistartilraunir Engar - opið fyrir báðar deildir
SNAR3AA05: Snarstefjun og æfingatækni Rytmísk hljómfræði 1.2
SÖVI1AA03: Söngvinnubúðir Grunnpróf í söng.
SPIL2AA08: Rytmískur hljóðfæraleikur/söngur 1.1. (1.2., 2.1., 2.2., 3.1, 3.2) Miðpróf í hljóðfæraleik eða söng. Miðpróf í tónfræði.
STÓR3AA03: Stórsveit 1.1. Miðpróf í hljóðfæraleik. (Sjá nánar í áfangalýsingu).
TÓSM2LA05: Lagasmíðar 1.1 Engar
TÓSM2LB05: Lagasmíðar 1.2 Lagasmíðar 1.1
TÓSM3CC05: Lagasmíðar 2.1 Engar
TÓSM3JA05: Jazztónsmíðar 1.1 Jazzhljómfræði 1.2
TÓSM3JB05: Jazztónsmíðar 1.2 Jazztónsmíðar 1.1
TÓSÓ1AA03: Tónleikasókn Engar
TROM2AF03: Salsa slagverk, hóptímar í Afro-kúbversku slagverki Engar
UPPF2AA03: Uppfærsla 1.1.-3.2 Engar
ÚTSE3AA05: Rytmískar útsetningar 1.1 Tónfræði miðpróf
ÚTSE3BB05: Rytmískar útsetningar 1.2 Jazz útsetningar 1.1.

Áfangi

Forkröfur

GREIN2AA03: Talað um tónlist Engar
HLJM1AA04: Klassísk hljómfræði 1.1 Miðpróf í tónfræði
HLJM2BB04: Klassísk hljómfræði 1.2 Hljómfræði 1.1
HLJM3CC04: Klassísk hljómfræði 2.1 Hljómfræði 1.2
HLJM3DD04: Klassísk hljómfræði 2.2 Hljómfræði 2.1
HLJM4TS05: Klassísk hljómfræði 3.1 Klassík hljómfræði 2.2.
KAMM1AA03: Kammertónlist 1.1 (1.2., 2.1., 2.2., 3.1, 3.2, 4.1, 4.2) Miðpróf í hljóðfæraleik.
KLHL2AA08: Klassískur hljóðfæraleikur/söngur 1.1 (1.2., 2.1., 2.2., 3.1, 3.2) Miðpróf í hljóðfæraleik eða grunnpróf í söng. Miðpróf í tónfræði.
KÓRS1KÓ03: Kór 1.1 Engar.
LÍFS1AA03: Lífsleikni 1.1 Engar
LÍFS1BB03: Lífsleikni 1.2 Lífsleikni 1.1
MEÐL2AA03: Meðleikur 1.1 (1.2., 2.1., 2.2., 3.1, 3.2) Engar
SINF2AA03: Sinfóníuhljómsveit 1.1 (1.2., 2.1., 2.2) Miðpróf í hljóðfæraleik.
SSÖN2AA03: Samsöngur Grunnpróf í söng.
TÓNF1AA06: Tónfræði hraðferð 1.1 Engar.
TÓNF1BB06: Tónfræði hraðferð 1.2 Tónfræði Hraðferð 1.1
TÓNH1AA04: Tónheyrn 1.1 Miðpróf í tónfræði
TÓNH2BB04: Tónheyrn 1.2 Tónheyrn 1.1.
TÓNH3CC04: Tónheyrn 2.1 Tónheyrn 1.2.
TÓNH3DD04: Tónheyrn 2.2 Tónheyrn 2.1
TÓSM3KA05: Klassískar tónsmíðar 1.1 Hljómfræði 1.1
TÓSM3KB05: Klassískar tónsmíðar 1.2 Tónsmíðar 1.1
TSAG1AA03: Tónlistarsaga 1.1 Engar
TSAG1BB03: Tónlistarsaga 1.2 Engar
TSAG1CC03: Tónlistarsaga 2.1 Engar
TSAG1DD03: Tónlistarsaga 2.2 Engar.
VEST1AA03: Verkefnastjórnun í tónlistariðnaði 1.1 Engar.
VEST1BB03: Verkefnastjórnun í tónlistariðnaði 1.2 Verkefnastjórnun í tónlistariðnaði 1.1.