Áfangar kenndir í MÍT

Athugið að nemendur MÍT geta valið áfanga óháð brautum standist þeir tilskildar forkröfur. Þó er mikilvægt að hafa brautarkröfur til hliðsjónar þegar valið er en þær má nálgast hér: http://menton.is/index.php/namsbrautir/

Athugið að ekki eru allir áfangar í boði á hverri önn!

Áfangi

Forkröfur

Hljóðtækni 1.1 Engar.
Hljóðtækni 1.2 Hljóðtækni 1.1
Hljómborðsfræði 1.1 Miðpróf í tónfræði. (Sjá um undantekningar í áfangalýsingu).
Hljómborðsfræði 1.2 Hljómborðsfræði 1.1. (Sjá undantekningar í áfangalýsingu).
Jazzsaga 1.1 Engar.
Jazzsaga 1.2 Jazzsaga 1.1
Jazztónsmíðar 1.1 Jazzhljómfræði 1.2
Jazztónsmíðar 1.2 Jazztónsmíðar 1.1
Jazzútsetningar 1.2 Jazz útsetningar 1.1.
Kvikmyndatónsmíðar 1.1 Hljóðtækni 1.1 eða Raftónlist 1.1
Lagasmíðar 1.1 Engar
Lagasmíðar 1.2 Lagasmíðar 1.1
Lagasmíðar 2 Engar
Mix og master hljóðtækni 1.2
Raftónlist 1.1 Engar.
Raftónlist 1.2 Raftónlist 1.1
Rokksaga 1.1 Engar.
Rokksaga 1.2 Rokksaga 1.1.
Rytmísk hljómfræði 1.1 Miðpróf í tónfræði eða stöðupróf við skólann.
Rytmísk hljómfræði 1.2 Rytmísk hljómfræði 1.1.
Rytmísk hljómfræði 2.1 Rytmísk hljómfræði 1.2.
Rytmísk hljómfræði 2.2 Rytmísk hljómfræði 2.1.
Rytmísk tónheyrn 1.1 Miðpróf í tónfræði eða stöðupróf við skólann.
Rytmísk tónheyrn 1.2 Rytmísk tónheyrn 1.1.
Rytmísk tónheyrn 2.1 Rytmísk tónheyrn 1.2.
Rytmísk tónheyrn 2.2 Rytmísk tónheyrn 2.1.
Rytmískar útsetningar 1.1 Tónfræði miðpróf
Rytmískur hljóðfæraleikur/söngur 1.1., 1.2., 2.1., 2.2., 3.1, 3.2 Miðpróf í hljóðfæraleik eða söng. Miðpróf í tónfræði.
Salsa slagverk: hóptímar í Afro-kúbversku slagverki Engar
Samspil - hljóðfæraflakk Engar
Samspil - Klezmer/Balkan tónlist Engar
Samspil 1.1., 1.2., 2.1., 2.2., 3.1, 3.2 Grunnpróf í hljóðfæraleik. (Sjá nánar í áfangalýsingu).
Snarstefjun og æfingatækni Rytmísk hljómfræði 1.2
Söngvinnubúðir 1.1, 1.2, 2.1, 2.2 Grunnpróf í söng.
Stórsveit 1.1., 1.2., 2.1., 2.2., 3.1, 3.2 Miðpróf í hljóðfæraleik. (Sjá nánar í áfangalýsingu).
Tónleikasókn Engar
Tónlistar Tilraunir Engar - opið fyrir báðar deildir
Uppfærsla 1.1.-3.2 Engar
Upptökustjórn 1.1 Hljóðtækni 1.2, Lagasmíðar 1.2/tónsmíðar 1.2, eða nokkur reynsla af lagasmíðum og upptökum.

Áfangi

Forkröfur

Kammertónlist 1.1., 1.2., 2.1., 2.2., 3.1, 3.2 Miðpróf í hljóðfæraleik.
Klassísk hljómfræði 1.1 Miðpróf í tónfræði
Klassísk hljómfræði 1.2 Hljómfræði 1.1
Klassísk hljómfræði 2.1 Hljómfræði 1.2
Klassísk hljómfræði 2.2 Hljómfræði 2.1
Klassísk hljómfræði 3.1. Klassík hljómfræði 2.2.
Klassískar tónsmíðar 1.1 Hljómfræði 1.1
Klassískar tónsmíðar 1.2 Tónsmíðar 1.1
Klassískur hljóðfæraleikur/söngur 1.1., 1.2., 2.1., 2.2., 3.1, 3.2 Miðpróf í hljóðfæraleik eða grunnpróf í söng. Miðpróf í tónfræði.
Lífsleikni 1.1 Engar
Lífsleikni 1.2 Lífsleikni 1.1
Meðleikur 1.1., 1.2., 2.1., 2.2., 3.1, 3.2 Engar
Samsöngur 1.1., 1.2., 2.1., 2.2., 3.1, 3.2 Grunnpróf í söng.
Sinfóníuhljómsveit 1.1., 1.2., 2.1., 2.2. Miðpróf í hljóðfæraleik.
Talað um tónlist Engar
Tölvunótnaritun 1.1 Tónfræði
Tónfræði hraðferð 1.1 Engar.
Tónfræði hraðferð 1.2 Tónfræði Hraðferð 1.1
Tónheyrn 1.1 Miðpróf í tónfræði
Tónheyrn 1.2 Tónheyrn 1.1.
Tónheyrn 2.1 Tónheyrn 1.2.
Tónheyrn 2.2 Tónheyrn 2.1
Tónlistarsaga 1.1 Engar
Tónlistarsaga 1.2 Engar
Tónlistarsaga 2.1 Engar
Tónlistarsaga 2.2 Engar.
Tónlistin og samfélagið Engar
Verkefnastjórnun í tónlistariðnaði 1.1 Engar.
Verkefnastjórnun í tónlistariðnaði 1.2 Verkefnastjórnun í tónlistariðnaði 1.1.