Minningasjóður Vilhjálms Vilhjálmssonar
Sjóðurinn var stofnaður í framhaldi af minningartónleikum um Vilhjálm sem haldnir voru í Laugardalshöll í október 2008. Markmið sjóðsins er að styrkja árlega til náms söngnemendur sem þykja skara fram úr á sínu sviði. Umsóknarfrestur er til 1. apríl 2022.