Hæfniþrep: 3
Einingafjöldi: 5
Viðfangsefni: Klassískar tónsmíðar
Lýsing: Viðfangsefni áfangans er meðal annars hljómagangur, lag- og bassaferli, hendingar, lotur, form og undirleikur. Haldið er áfram að kenna undirstöðuatriði í laglínugerð og hljómbyggingu. Sönglög Schuberts eru lögð til grundvallar ássamt hægum þáttum úr sónötum Beethovens.
Forkröfur: Tónsmíðar 1.1
Þekkingarviðmið:
Leikniviðmið:
Hæfniviðmið:
Námsmat:
Til baka í áfangayfirlit.
Einingafjöldi: 5
Viðfangsefni: Klassískar tónsmíðar
Lýsing: Viðfangsefni áfangans er meðal annars hljómagangur, lag- og bassaferli, hendingar, lotur, form og undirleikur. Haldið er áfram að kenna undirstöðuatriði í laglínugerð og hljómbyggingu. Sönglög Schuberts eru lögð til grundvallar ássamt hægum þáttum úr sónötum Beethovens.
Forkröfur: Tónsmíðar 1.1
Þekkingarviðmið:
Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
- því að gegnsemja sönglag.
- þrískiptu formi.
- tilbrigðum við stef.
Leikniviðmið:
Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
- semja fjögurra takta hendingu sem myndar lotu.
- semja tilbrigði við stef
Hæfniviðmið:
Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
- geta búið til gegnsamið sönglag.
- semja kafla í þrískiptu formi.
Námsmat:
Til baka í áfangayfirlit.