Hæfniþrep: 3

Einingafjöldi: 4

Viðfangsefni:

Lýsing: Í áfanganum Hljómfræði 3.1 er hugað að myndbreyttum hljómum, þeirra á meðal hinum svokölluðu stækkuðu sexundarhljómum (nefndir á 19. öldinni sem ítalski hljómurinn, þýski hljómurinn og franski hljómurinn) og fleiri myndbreyttum hljómum á borð við Napólí-hljóminn (heiti frá 19. öld) sem finna má í tónlist allt frá barokki. Nemendur koma til með að læra samhengi og meðferð framangreindra hljóma sem og koma að greiningu hljóðfæratónlistar J.S. Bachs.

Forkröfur: Klassík hljómfræði 2.2.

Þekkingarviðmið:

Leikniviðmið:

Hæfniviðmið:

Námsmat:

Til baka í áfangayfirlit.