Samspilshópar rytmískrar deildar MÍT halda allir tónleika í lok haustannar, ýmist stakir eða tveir saman.
Allir tónleikarnir fara fram í Rauðagerði 27.
Dagskráin er eftirfarandi:
25.11. kl. 20 Hópar Ólafs Jónssonar og Þorgríms Jónssonar í Hátíðarsal
29.11. kl. 20 Hópur Andrésar Þórs Gunnlaugssonar í Vestursal
30.11. kl. 20 Hópar Sigmars Þórs Matthíassonar og Helga Reynis Jónssonar í Hátíðarsal
7.12. kl. 18 Stórssveit MÍT undir stjórn Snorra Sigurðarsonar í Hátíðarsal
9.12. kl. 20:00 Hópar Leifs Gunnarssonar og Birgirs Bragasonar í Vestursal
12.12. kl. 15 Hópur Ingvars Alfreðssonar ásamt söngdeild í Hátíðarsal
Hópur Hilmars Jenssonar hefur þegar komið fram í sýningunni „Ameríska söngbókin“.