Laugardaginn 28. nóvember klukkan 14:00 býður Menntaskóli í tónlist til tónleika sem streymt verður beint á þessari slóð: https://youtu.be/HxljgI_SvCA
Efnisskráin er fjölbreytt og áhugaverð, en á tónleikunum verða meðal annars leikin píanótríó eftir L.v. Beethoven, F. Mendelssohn og J. Brahms og píanókvintett eftir D. Schostakovich. Menntaskóli í tónlist stendur fyrir kammertónleikaröð á hverju starfsári, en samspil og samvinna nemenda eru stór þáttur í skólastarfinu. Skólinn stendur alla jafna fyrir 60-70 opinberum tónleikum á hverju skólaári víðsvegar um borgina en nú í ár hefur skólinn farið þá leið að streyma tónleikum.
Efnisskrá tónleika:
F. Kreisler Liebesleid
úts. Fritz Emonts
G. M. Rodriguez La Cumparsita
úts. Juan María Solare
Anna Kristín Sturludóttir, píanó
Jakob Arnar Baldursson, píanó
L. v. Beethoven Píanótríó í Es-dúr op. 1 nr. 1
I Allegro
Helga Sigríður Kolbeins, píanó
Elísabet Jóhannesdóttir, fiðla
Sigurður B. Gunnarsson, selló
J. Haydn Píanótríó í G-dúr Hob. XV: 25
I Andante
Tómas Helgi Harðarson, píanó
Styrmir Pálsson, fiðla
Helga Valborg Guðmundsdóttir, selló
L. v. Beethoven Píanótríó í c-moll op. 1 nr. 3
I Allegro con brio
Helga Sigríður Kolbeins, píanó
Margrét Þóra Björgvinsdóttir, fiðla
Rut Sigurðardóttir, selló
Þjóðlag frá Álandseyjum Hvem kan segla
úts. Joseph Ognibene
J. Haydn Divertimento í B-dúr Hob. II: 46
I Allegro con Spirito
II Andante quasi Allegretto, „Corale St. Antoni“
III Menuetto
IV Rondo Allegretto
Fanney Comte, flauta
Andreas Guðmundsson Gaehwiller, óbó
Alvilda Eyvör Elmarsdóttir, klarinett
Þorgerður Þorkelsdóttir, horn
Guðrún Erlendsdóttir, fagott
F. Mendelssohn-Bartholdy Píanótríó í d-moll op. 49 nr. 1
I Molto Allegro agitato
Magnús Stephensen, píanó
Emilía Árnadóttir, fiðla
Sigurður B. Gunnarsson, selló
J. Brahms Píanótríó í C-dúr op. 87
I Allegro
Baldvin Fannar Guðjónsson, píanó
Sara Karín Kristinsdóttir, fiðla
Sigurður B. Gunnarsson, selló
D. Shostakovich Píanókvintett í g-moll op. 57
I Prelude Lento
II Scherzo Allegretto
Ólína Ákadóttir, píanó
Margrét Lára Jónsdóttir, fiðla
Áróra Vera Jónsdóttir, fiðla
Hafrún Birna Björnsdóttir, víóla
Steinunn María Þormar, selló