Frábærlega skemmtilegri og vel heppnaðri myndbandakeppni nemendafélags MÍT lauk með verðlaunaafhendingu föstudaginn 13.nóvember!
Hér má sjá verðlaunaafhendinguna og sigurmyndböndin!
Vinningshafar voru:
Besta rytmíska myndbandið: Magnús Þór Sveinsson
Besta frumsamda myndbandið: Anna Bergljót Böðvarsdóttir
Besta klassíska myndbandið: Matthildur Traustadóttir
Skemmtilegasta myndbandið: Katrín Lea Daðadóttir