Ólína Ákadóttir, píanó, heldur framhaldsprófstónleika sína í sal skólans í Rauðagerði, sunnudaginn 18.október, kl 14:00. Einungis boðsgestir verða viðstaddir, en streymt verður frá tónleikunum hér: https://youtu.be/4ALGNwczj_U
Meðflytjendur:
Margrét Lára Jónsdóttir (fiðla)
Áróra Vera Jónsdóttir (fiðla)
Hafrún Birna Björnsdóttir (víóla)
Steinunn María Þormar (selló)
Marta Ákadóttir (dans)
Ásthildur Ákadóttir (píanó)
Efnisskrá:
J.S. Bach – Ítalskur konsert í F-dúr, BWV 971, I Allegro
F. Chopin – Etýða, op. 10 nr. 5 í Ges-dúr
L.v. Beethoven – Píanósónata op. 53 nr. 21 í C-dúr „Waldstein“
I Allegro con brio
II Introduzione: Adagio molto
III Rondo: Allegretto moderato – Prestissimo
– Hlé –
C. Debussy – Pour le piano, L. 95
III. Toccata
D. Shostakovich – Píanókvintett op. 57
I Prelude: Lento
Marta Ákadóttir – Dansverk við etýðu Chopins op. 10 nr. 5
G.H.M. Rodríguez (úts. eftir J. M. Solare) – La cumparsita, fyrir fjórar hendur