Við vekjum athygli á því að Ásta Dóra Finnsdóttir, nemandi við MÍT, leikur píanókonsert nr. 2 eftir Dimitri Shostakovitsj með Sinfóníuhljómsveit íslands miðvikudaginn 6. október næstkomandi. Við óskum henni góðs gengis og hlökkum mikið til tónleikanna!