Píanóleikarinn Vladimir Stoupel heldur tónleika í sal MÍT í Skipholti 33, 3.hæð á föstudaginn 11.október kl. 19:30! Vladimir Stoupel hefur vakið athygli
fyrir sína blæbrigða- og tilfinningaríku túlkun. Hann hefur m.a. komið fram með Berlínarfílharmóníunni, hljómsveitinni í Konzerthaus Berlín, Gewandhaus-hljómsveitinni í Leipzig, Bæversku útvarpshljóm-sveitinni og Útvarpshljómsveit Berlínar.
Auk tónleikanna heldur hann masterclass í flyglasal LHÍ á laugardag kl 15:00. Eftirtalin verk verða flutt:
Guðný Charlotta – Haydn Sonata Hob 50 – C Major – 1st Mov
Halldór – Beethoven Op 101 – 1st Mov,
Alexander – Schumann Aufschwung
Róbert – Debussy Prelude Les collines d’Anacapri
Mattias – De Falla from Three pieces from ballet El amor brujo – 2.Canción del fuego fatuo – 3.Danza del terror