Sunnudaginn 28. október kl. 14:00 heldur píanódeild MÍT tónleika í Dómkirkjunni.
Þar munu píanónemendur leika á orgel verk eftir J. S. Bach en tónleikarnir eru afrakstur námskeiðs sem staðið hefur yfir síðastliðnar 2 vikur undir stjórn Kára Þormar.
Aðgangur ókeypis og allir hjartanlega velkomnir!