Hæfniþrep: 3
Einingafjöldi: 5
Viðfangsefni: Tónsmíðar
Lýsing: Í áfanganum fá nemendur hagnýta kennslu í tónsmíðum og helstu tónsmíðaaðferðum. Farið er yfir ólíkar tónsmíðaaðferðir og nemendur fá þjálfun í tónsmíðum undir handleiðslu kennara. Kennsla fer fram bæði í hóptímum og einkatímum.
Forkröfur: Hljómfræði 1.1
Þekkingarviðmið:
Leikniviðmið:
Hæfniviðmið:
Námsmat: Verkefnavinna og skil á fullgerðu tónverki í lok áfanga.
Til baka í áfangayfirlit.
Einingafjöldi: 5
Viðfangsefni: Tónsmíðar
Lýsing: Í áfanganum fá nemendur hagnýta kennslu í tónsmíðum og helstu tónsmíðaaðferðum. Farið er yfir ólíkar tónsmíðaaðferðir og nemendur fá þjálfun í tónsmíðum undir handleiðslu kennara. Kennsla fer fram bæði í hóptímum og einkatímum.
Forkröfur: Hljómfræði 1.1
Þekkingarviðmið:
Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
- fjölbreyttum tónsmíðaaðferðum
- ólíkum straumum og stefnum í tónlist
- hugmyndafræðilegum bakgrunni tónsmíðaaðferða
- grunnatriðum í hljóðfærafræði
Leikniviðmið:
Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
- ganga frá eigin tónverkum á skýran og skilmerkilegan hátt
- skrifa fyrir ólík hljóðfæri
- greina helstu tónsmíðaform
Hæfniviðmið:
Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
- semja tónverk og setja það fram á skýran hátt
- fjalla um eigin tónsmíðar og annarra
- stunda frekara nám í tónsmíðum
Námsmat: Verkefnavinna og skil á fullgerðu tónverki í lok áfanga.
Til baka í áfangayfirlit.