Hæfniþrep: 1
Einingafjöldi: 1
Viðfangsefni: Kórsöngur.
Lýsing: Í áfanganum eru nemendur í kór og vinna undir handleiðslu kórstjóra. Nemendur fá þjálfun í kórsöng og raddbeitingu. Unnið er með mismunandi tónlistarstefnur og stíla. Áfanganum lýkur með flutningi kórverka á tónleikum.
Forkröfur: Engar.
Þekkingarviðmið:
Leikniviðmið:
Hæfniviðmið:
Námsmat: Áfanganum lýkur með því að kórinn flytur tónverk, annað hvort á sjálfstæðum tónleikum, eða sem hluta af tónleikum. Nemendur fá einkunn þar sem frammistaða, mæting og almenn ástundun er metin.
Til baka í áfangayfirlit.
Einingafjöldi: 1
Viðfangsefni: Kórsöngur.
Lýsing: Í áfanganum eru nemendur í kór og vinna undir handleiðslu kórstjóra. Nemendur fá þjálfun í kórsöng og raddbeitingu. Unnið er með mismunandi tónlistarstefnur og stíla. Áfanganum lýkur með flutningi kórverka á tónleikum.
Forkröfur: Engar.
Þekkingarviðmið:
Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
- Kórverkum frá ólíkum tímum.
- Stíl og túlkun ólíkra tónlistarstefna.
- Sögulegu samhengi þeirra verka sem unnin eru í áfanganum.
Leikniviðmið:
Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
- Syngja í kór
- Syngja undir handleiðslu kórstjóra
- Syngja fjölradda verk og geta sungið sína rödd með öryggi bæði í a capella söng og með undirleik.
Hæfniviðmið:
Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
- Koma fram á opinberum tónleikum.
- Syngja með öðrum í fjölradda söng og fylgja kórstjóra.
- Syngja í kór bæði með undirleik og a capella.
Námsmat: Áfanganum lýkur með því að kórinn flytur tónverk, annað hvort á sjálfstæðum tónleikum, eða sem hluta af tónleikum. Nemendur fá einkunn þar sem frammistaða, mæting og almenn ástundun er metin.
Til baka í áfangayfirlit.