Hæfniþrep: 2 (1.1 og 1.2) og 3 (2.1 og 2.2)
Einingafjöldi: 3
Viðfangsefni: Sinfóníuhljómsveit, flutningur.
Lýsing: Í áfanganum leika nemendur í sinfóníuhljómsveit skólans undir handleiðslu hljómsveitarstjóra, einnig eru raddæfingar í einstökum hljóðfærahópum þar sem þeir eru samæfðir. Nemendur kynnast hljómsveitarverkum, einleikskonsertum og fá innsýn í fjölbreytt hljómsveitarverk frá ólíkum tímum. Hljómsveit skólans heldur sinfóníutónleika í fullri lengd í lok hvers námskeiðs.
Forkröfur: Miðpróf í hljóðfæraleik.
Þekkingarviðmið:
Leikniviðmið:
Hæfniviðmið:
Námsmat: Hljómsveit skólans heldur sinfóníutónleika í fullri lengd og fá nemendur einkunn fyrir frammistöðu á tónleikum, mætingu og almenna ástundun í áfanganum.
Til baka í áfangayfirlit.
Einingafjöldi: 3
Viðfangsefni: Sinfóníuhljómsveit, flutningur.
Lýsing: Í áfanganum leika nemendur í sinfóníuhljómsveit skólans undir handleiðslu hljómsveitarstjóra, einnig eru raddæfingar í einstökum hljóðfærahópum þar sem þeir eru samæfðir. Nemendur kynnast hljómsveitarverkum, einleikskonsertum og fá innsýn í fjölbreytt hljómsveitarverk frá ólíkum tímum. Hljómsveit skólans heldur sinfóníutónleika í fullri lengd í lok hvers námskeiðs.
Forkröfur: Miðpróf í hljóðfæraleik.
Þekkingarviðmið:
Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
- hljómsveitarverkum frá ólíkum tímum.
- sögulegu samhengi verkanna sem unnin eru í áfanganum
- ólíkum stíltegundum hljómsveitarbókmenntanna.
Leikniviðmið:
Nemandi skal hafa öðlast leikni í að leika:
- í sinfóníuhljómsveit.
- með öðrum, leiða og fylgja þegar við á.
- undir handleiðslu hljómsveitarstjóra.
- einleikskafla og leiða sinn hljóðfærahóp.
Hæfniviðmið:
Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
- leika af öryggi í sinfóníuhljómsveit.
- greina og spila helstu hljómsveitarverk.
- leika einleikskafla í hljómsveitarverkum
- leiða sinn hljóðfærahóp í hljómsveit.
Námsmat: Hljómsveit skólans heldur sinfóníutónleika í fullri lengd og fá nemendur einkunn fyrir frammistöðu á tónleikum, mætingu og almenna ástundun í áfanganum.
Til baka í áfangayfirlit.