Skólanámskrá

Námsvísir þessi er ætlaður nemendum Menntaskólans í tónlist, starfsfólki og öðrum þeim sem vilja fræðast um skipulag skólans og starfshætti. Ritið, sem með réttu má kalla Skólanámskrá Menntaskólans í tónlist, byggist á almennum hluta aðalnámskrár framhaldsskóla.

skólanámskrá MÍT 2020-2021