Saxafónleikari og lagahöfundur.
Fæddur:1974
Atvinnutónlistarmaður frá árinu 1991.

Námsferill:
Tónlistaskóli Garðabæjar                  Útskrift 1989
Tónlistaskóli FÍH                                 Útskrift 1997 með ágætiseinkunn

Hljómsveitir:
Einar Scheving, Ásgeir Trausti, Jagúar, Tómas R Einarsson Sigurð Flosason, Stuðmenn, Bubba, Jón Kr. Ólafsson  Björgvin Halldórsson, Funkstrasse, Funkmaster, Stórsveit Samúels J. Samúelssonar og Reykjavíkur, Bogomil Font, Hjálmar, John Grant; Jón Páll Bjarnason, Moses Hightower, Ojba Rasta,  Jim Black – Alas no Axis, Trygve Seim, Scott McLemore, Sunnu Gunnlaugs, Sören Dahl Jeppesen, AdHd, Chris Speed og Mezzoforte.

Plötur:
1997    FAR ,fyrsta solóplata.
1999    SÖNGDANSAR JÓNS MÚLA ÁRNASONAR Sólóplata
2000    KELDULANDIÐ með Eyþóri Gunnarssyni
2001    DÝRIN Í HÁLSASKÓGI – Trío Láttekkieinsogþúsértekkarna.
2002    AFTER SILENCE með Skúla Sverrissyni
2006    MONKEYFIELDS samstarf við Mezzoforte.
2007    SHAKE IT GOOD með Jagúar
2009    ADHD með kvartetnum AdHd
2010    ROUTE ONE með Sören Dahl Jeppesen
2010    VOLCANIC með Mezzoforte
2011    RED SKY titlaður með Sören Dahl Jeppesen
2011    ADHD 2 með kvartetnum AdHd
2012    ISLANDS með Mezzoforte
2012    THE BOX TREE með Skúla Sverrissyni
2012    Você Passou Aqui með Ife Tolentino
2012    ADHD 3 með kvartetnum AdHd
2012    ADHD 4 með kvartetnum AdHd
2013    PIPE DREAMS með Sören Dahl Jeppesen
2014    ADHD 4 með kvartetnum AdHd
2015    ADHD 5
2016    ADHD 6
2016    MALAMUTE með kvartet Jim Black
2016    NOR með Richard Anderson Icelandic Trio

Afrek:
Atvinnutónlistarmaður frá árinu 1991.
Óskar var meðlimur Mezzoforte frá árinu 1996 til 2012 og spilað með þeim á um 300 tónleikum í 40 löndum í 3 heimsálfum.
Hlaut styrk fyrir góðan námsárangur frá FÍH 1993.
Starfað við Borgarleikhúsið og samið tónlist við tvö leikrit Sölku Völku og Hjónabandsglæpi.
Tilnefndur til Edduverðlauna fyrir tónlistina í Sölku Völku
Hlotið íslensku tónlistarverðlaunin 11 sinnum. Nú síðast árið 2014 fyrir tónverk  ársins í flokki Blues- og jazztónlistar og 2013 fyrir flytjanda ársins í sama flokki með ADHD.
Einn af stofnendum jazzklúbbsins Múlans árið 1997.
Situr í stjórn Jazzdeildar FÍH.
Hlotið Gigmaster titilinn á tveimur jazzhátiðum-22 gig á 20 dögum á Reykjavík Jazz 2009 og 26 gig á 15 dögum á Rvk JAZZ 2010. Árið 2011 spilaði 4 gigg og þar af einir tónleikar með Mezzoforte sem fyrir fullri Eldborg í Hörpunni.
Var ofvirkur í útgáfu árið 2012 og gefur þá út 5 plötur. Það má segja að sköpunarkrafturinn eftir hrun hafi sprungið þar út.
Árin 2013 og 2014 fór að mestu leyti í að koma ADHD í kortið og festa hljómsveitina í sessi í Evrópu ásamt því að sinna fjölþjóðlegum verkefnum. Ferðalög og upptökur með Sören Dahl, Richard Anderson og Jim Black ásamt auknum verkefnum hjá ADHD í Evrópu.
2016 fékk ADHD íslensku tónlistarverðlaunin fyrir besta tónverk, Sveðjuna, í flokki jazz og blús.
2017 fékk ADHD íslensku tónlistarverðlaunin fyrir besta tónverk, Magnús Trygjvason Elíasen, í flokki jazz og blús.

Netfang: oskargud@gmail.com
Símanúmer: 698 2548

Til baka í kennarayfirlit