Magnea lærði á flautu hjá Jósef Magnússyni í Tónmenntaskóla Reykjavíkur og síðar hjá Bernharði Wilkinson í Tónlistarskólanum í Reykjavík. Hún stundaði framhaldnám í Bandaríkjunum og lauk BM gráðu í flautuleik frá Boston Conservatory of Music og síðar meistaraprófi frá Boston University árið 1997.

Frá því Magnea fluttist heim hefur hún leikið með ýmsum tónlistarhópum. Hún er félagi í Chroma tríóinu og hefur undanfarin ár starfað í lausamennsku við Sinfóníuhljómsveit Íslands.

Netfang: magnea@tono.is
Símanúmer: 552 4062 / 864 4062

Til baka í kennarayfirlit