Einar Jónsson lauk einleikaraprófi á básúnu og blásarakennaraprófi frá Tónlistarskólanum í Reykjavík árið 1996. Er með Masterspróf í básúnuleik og hljómsveitarstjórn í frá SUNY í New York. Starfaði við kennslu, kórstjórn og lúðrasveitastjórn í Noregi 2000-2007. Stjórnandi Skólahljómsveitar Grafarvogs æ síðan en leikur á básúnu með Stórsveit Reykjavíkur og víðar. Lausamennska í leikhúsum og sinfóníuhljómsveitum landsins. Hefur útsett mikið fyrir kóra og lúðrasveitir og verið virkur í starfi SÍSL.

Netfang: einar@framtidin.net
Símanúmer: 664 8189

Til baka í kennarayfirlit