Bryndís starfar í dag sem verkefnastjóri hjá ÚTÓN en hún hefur fjölbreytta reynslu innan skapandi greina. Hún starfaði áður sem viðskiptastjóri á hugverkasviði Samtaka iðnaðarins, tók þátt í undirbúningsvinnu fyrir Tónlistarborgina Reykjavík og er meðlimur í ráðgjafahópi verkefnisins. Hún hefur sérhæft sig í skapandi greinum og starfað sem verkefnastjóri margvíslegra verkefna og viðburða tengdum frumkvöðlum og nýsköpun.

Bryndís er með BS í Business Administration and Service Management og MS í Management of Creative Business Processes frá Copenhagen.

 

Netfang: bryndisjonatans@gmail.com
Símanúmer: 692 5300

Til baka í kennarayfirlit